Dómaratilnefningar í desember

Dómaranefnd fundaði í dag vegna leikja í desember og voru eftirtaldir dómarar tilnefndir:
Meistaraflokkur karla:
SA - Narfi föstudag 3.12.2004, kl 21:45, aðaldómari  Ágúst Ásgrímsson, línumenn á ábyrgð SA
Narfi - SA laugardag 4.12.2004 kl 17:00 aðaldómari Ágúst Ásgrímsson, línumenn á ábyrgð Narfa
Björninn – SR þriðjudaginn 7.12.2004 kl . aðaldómari Viðar Garðarsson, línumenn á ábyrgð Bjarnarins
Björninn – Narfi Laugardaginn 11.12.2004 kl 20:00, aðaldómari Helgi Páll Þórisson, línumenn á ábyrgð Bjarnarins
Björninn – Narfi Sunnudaginn 12.12.2004 kl 10:15 aðaldómari Helgi Páll Þórisson, línumenn á ábyrgð Bjarnarins
SR – SA Laugardaginn 18.12.2004 kl 19:00, aðaldómari Snorri Gunnar Sigurðarson, Línumenn á ábyrgð SR

Meistaraflokkur kvenna:
Björninn - SA í Egilshöll laugardaginn 4.12.2004 kl. 18:15, aðaldómari Berglind Ólafsdóttir, línumenn á ábyrgð Bjarnarins

3. flokkur
Björninn - SA laugardaginn 4.12.2004, í Egilshöll strax á eftir kvennaleiknum, aðaldómari Ragnar Óskarsson til vara Grímur Bjarnason
Björninn – SR Sunnudaginn 12.12.2004 kl 18:30, aðaldómari Snorri Gunnar Sigurðarson, línumenn á ábyrgð Bjarnarins
SR – Björninn þriðjudaginn 21.12.2004 tímasetning gefin síðar, aðaldómari Helgi Páll Þórisson, línumenn á ábyrgð SR.