Dómaranámskeið.

Dómaranámskeið verður haldið á Akureyri sunnudaginn 15.10.06. Aðallega verður farið í kennslu fyrir línudómara en einnig farið í gegnum þær breytingar á leikreglum sem hafa verið samþykktar nýlega.

Námskeiðið fer fram í fundarherbergi skautahallarinnar á Akureyri. Þáttöku þarf að tilkynna til Jóns Heiðars í síma 8922147 eða jonheidarr@simnet.is

Mælt er með að þeir sem ætla að taka þátt lesi sér til í reglunum fyrir námskeiðið.

HH