Dómaranámskeið - viðbót

Þeir sem sjá um dómaranámskeiðin hafa beðið ÍHÍ að koma eftirfarandi tenglum er varða námskeiðið á framfæri:

Reglubók.
Dæmabók
Handbók um vinnubröð dómara.

Að sjálfsögðu hafa allir gott bæði dómarar sem leikmenn gott af þessum lesningum og því hvattir til að kíkja á. Einnig fer að styttast í leikreglubókin fari að koma út þannig að ekki skortir lesefni fyrir íshokkímenn.

HH