Dómaranámskeið - reglubók

Ný útgáfa af reglubókinni er nú kominn á vefinn hjá Alþjóða íshokkísambandinu (IIHF). Í henni er búið að flétta inn nýjustu reglubreytingum sem samþykktar voru á síðasta þingi IIHF. Þeir sem sækja dómaranámskeiðið munu að öllum líkindum fá bókina til eignar en þangað til geta þeir lesið sér til á vefnum.

Tengil á reglubókina má finna hér.

Nú fer að styttast í námskeiðið og við hvetjum alla sem áhuga hafa til að skrá sig sem fyrst á ihi@ihi.is

HH