Dómaranámskeið

Við minnum aftur á dómaranámskeiðið sem er núna á sunnudaginn klukkan 11.30. Námsgögn verða afhent á staðnum en það skemmir ekki fyrir að lesa sér til áður en mætt er.

Reglubókina má finna hér.

Annað lesefni má finna undir þessum tengli. Í Official's Procedure Manual eru það kaflar 4, 5 og 6 sem leggja á mesta áherslu á. Case book er gott lesmál fyrir alla sem hafa áhuga á íshokkí.

Einnig skemmir ekki fyrir að lesa Rule Emphasis, kaflann um 4ja dómara kerfið og IIHF Officiatin Standard.

HH