Dómaranámskeið

Dómaranámskeið verður haldið sunnudaginn 31. október. Námskeiðið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst klukkan 11.30. Ólafur Ragnar Ósvaldsson yfirdómari ÍHÍ hefur yfirumsjón með námskeiðinu. Skautapróf verður síðan haldið síðar í sömu viku. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig á ihi@ihi.is.

HH