Dómaranámskeið

Dómaranámskeið sem fyrirhugað var um næstu helgi og fjallað var um hér í síðustu viku hefur verið frestað vegna ónógrar þátttöku. Vonast er til að fá megi fleiri þátttakendur og þá verður námskeið haldið 31. október og hefst klukkan 11.30. Við hvetjum fólk einusinni enn til að senda skráningar á ihi@ihi.is ef það hefur áhuga á að taka dómarapróf.

Mynd: Sigurgeir Haraldsson.

HH