Dómaranámskeið

Haldið verður dómaranámskeið sunnudaginn 24 október í Reykjavík. Námskeiðið fer fram í húsnæði Íþrótta- og ólympíusamband Íslands að Engjavegi 6. Námskeiðið hefst klukkan 11.30. Gert er ráð fyrir að próf á ís fari fram síðar í sömu viku. Við hvetjum alla áhugasama til að skrá sig sem fyrst á ihi@ihi.is því mjög líklegt er að þetta sé síðasta námskeiðið sem haldið verður þetta tímabilið.

Mynd: Jóhann Björn Ævarsson

HH