Dómaranámskeið

Fyrirhugað er dómaranámskeið á Akureyri um komandi helgi einsog kom fram hérna á síðunni.

Dagskráin er einsog hér segir:

Laugardagur:

07:00 - 08:00 Skautasvell:
Æfingar og skautapróf

08:30 - 11:30 Kennslustofa:
Útbúnaður dómara
Vinnureglur
IHI Áherslur í dómgæslu (Officiating standard)
Staðsetningar
Vinnureglur Línudómara

13:15 - 16:30 Kennslustofa:
Vinnureglur Aðaldómara
Samfallandi refsingar
Áhættustýring (Risk management)

17:00 - 18:00 Skautasvell:
Æfingar og skautapróf

Sunnudagur:

08:00 - 12:00 Kennslustofa:
Samskipti
Ákeyrslur/samstuð í kvennahokkí
Hlutverk eftirlitsdómara
Próf

13:30 - 14:30 Fyrir utan skautahöllina
Þrekpróf

Nauðsynlegur útbúnaður:
Fyrir ístíma: Skautar, hjálmur og æfingafatnaður
Fyrir kennslu: Skriffæri
Fyrir þrekpróf: skór og æfingafatnaður samkvæmt veðri

HH/ÓRÓ