Dómaranámskeið

Fimmtudaginn 6. september er áætlunin að halda dómaranámskeið, námskeiðið er ætlað þeim dómurum sem hafa verið að dæma síðustu ár og hafa reynslu. Fyrirlesari á námskeiðinu verður Claus Fonnesbech Christensen frá Danmörku. Við viljum endilega hvetja aðaldómara jafnt sem línudómara að taka daginn frá. Nánari upplýsingar svo sem um dagskrá, staðsetningu og fleira verður auglýst síðar.

HH