Dómaradagatal

Hann Snorri Gunnar hefur sett upp fyrir dómara dómaradagatal á domari.nu. Þar geta dómarar jafnt sem línudómarar fylgst með hvaða leiki þeir eru settir á. Gott væri einnig að þeir allir dómar, þ.m.t. línudómarar sendu mér tölvupóst á ihi@ihi.is þannig að við hefðum tölvupóstföngin þeirra. Snorri er að undirbúa kerfi sem sendir áminningu í tölvupósti til dómara þegar þeir eiga leik og vonandi eykur þetta öryggið á að dómarar mæti.   

HH