Danmörk - undirbúningur

Eins og fram hefur komið heldur hópurinn sem valinn hefur verið til Danmerkur nk. sunnudag. M.a. verða spilaðir tveir leiki ásamt því að æft verður. Venjan hefur verið sú að leikmenn klæðist jakkafötum þegar komið er í leiki með íslenska liðinu og er það áfram óbreytt. 

Leikið verður í bláum treyjum og sokkum sem tilheyra þeim lit. Einhverjir leikmenn eru með treyjurnar sínar og þurfa því að taka þær með. Stefnt er að því að hittast í íþróttamiðstöðinni í Laugardal áður en liðið heldur út þar sem leikmenn fá afhent það sem með þarf í ferðina. Tímasetning vegna þessa kemur á morgun. 

Þeir sem þurfa flugmiðann sinn vegna gjaldeyriskaupa geta sent á mig tölvupóst og fá þá flugmiðann sendan til baka í tölvupósti.

HH