Dagskrá mótsins

Kim blanki
Kim blanki

17. janúar Ísland - Tyrkland

19. janúar Ísland - Nýja Sjáland

20. janúar Ísland - Búlgaría

22. janúar Ísland - Kína

 

Svona fljótt á litið virðist þessi dagskrá vera okkur nokkuð hliðholl. Reikna má með því að erfiðustu leikirnir verði á móti heimamönnum og Kínverjum.  Það er því gott að við fáum frídag á undan þeim leikjum.  Leikurinn við Búlgaríu ætti að vera þægilegur a.m.k. ef miðað er við árangur síðustu móta hjá þeim, og því gott að hafa þann leik daginn eftir Nýja Sjálandsleikinn.