Dagskrá landsliða Íslands á árinu 2005

  
ÍHÍ hefur skráð fjögur landslið til keppni í heimsmeistara mótum á vegum Alþjóða Íshokkí sambandinu (IIHF) fyrir árið 2005.
 
Fyrst skal nefna karla landslið Íslands í íshokkí sem að fer til Belgrad í Serbíu og Svartfjallalands í endann á mars 2005 dagskrá þeirra verður sem að hér segir. 
3.4.2005, Ferðadagur til Serbiu og Svartfjallalands
4.4.2005, Ísland - Belgía, kl 17:00
5.4.2005, Ísland - DPR Kórea, kl 17:00
6.4.2005, Frídagur
7.4.2005, Spánn – Ísland, kl 13:30
8.4.2005, Ísland - Serbía og Svartfjallaland, kl 20:30
9.4.2005, Frídagur
10.4.2005, Ísrael – Ísland, kl 13:30
11.4.2005 Ferðadagur heim  
Skráð var til keppni í fyrsta sinn kvennalið og verður það hlutskipti þeirra að fara til Nýja Sjálands og etja kappi við heima menn ásamt Kóreu og Rúmeníu, dagskráin þeirra verður sem hér segir. 
30.3.2005, Ferðadagur 1
31.3.2005, Ferðadagur 2
1.4.2005, Kórea - Ísland, kl 16:30
2.4.2005, Rúmenía - Ísland, kl 16:30
3.4.2005, Frídagur
4.4.2005, Ísland - Nýja Sjáland, kl 16:00
5.4.2005, Ferðadagur 1
6.4.2005, Ferðadagur 2   Undir 20 ára liðið okkar fer til Mexíkó borgar í Janúar og nú i fyrstaskipti í mörg ár verður þessi hópur heima um áramót. annars verður dagskráin þeirra svona.
8.1.2005, Ferðadagur 1
9.1.2005, Ferðadagur 2
10.1.2005, Tyrkland - Ísland, kl 17:00
11.1.2005, Ísland - Búlgaría, kl 17:00
12.1.2005, Frídagur 
13.1.2005, Ísland - Mexíkó, kl 20:30
14.1.2005, Frídagur
15.1.2005, Ísland - Nýja Sjáland, kl 17:00
16.1.2005, Suður Afríka - Ísland, kl 20:30
17.1.2005, Ferðadagur 1
18.1.2005, Ferðadagur 2
  Að lokum er það svo undir 18 ára liðið sem að fer til að verja sæti sitt í annarri deild til Búkarest í Rúmeníu þeirra dagskrá verður svona.
20.3.2005, Ferðadagur til Búkarest
21.3.2005, Ísland – Króatía, kl 13:30
22.3.2005, Ungverjaland – Ísland, kl 13:30
23.3.2005, Frídagur
24.3.2005, Rúmenía - Ísland, kl 20:30
25.3.2005, Litháen – Ísland, kl 17:00
26.3.2005, Frídagur
27.3.2005, Mexikó – Ísland, kl 17:00
28.3.2005, Ferðadagur heim
 
Nánari upplýsingar um hverja ferð verða settar hér á vefinn innan skamms.