Dagskrá dómaranámskeiðs

Áður auglýst dómaranámskeið verður haldið í fundarsal ÍSÍ íþróttamiðstöðinni Laugardal. Leiðbeinendur verða Kim Petersen og Claus Fonnesbech Christensen en þeir sjá um þjálfun allra dómara hjá danska sambandinu.
og er dagskráin sem hér segir.


Föstudaginn 9. sept frá klukkan 17:00 til 22:00
Qualities of an official (45 minutter) fyrir byrjendur
Procedures and basic positioning (120 minutter) fyrir byrjendur
Face-off (45 minutter) fyrir byrjendur

Laugardagurinn 10. sept frá klukkan 10:00 til 13:00
Referee Jeopardy - 2 rounds (60 minutter) fyrir byrjendur
Assessing penalties incl. penalty cancelation (45 minutter) fyrir byrjendur
Video rules test (60 minutter) fyrir byrjendur 

Laugardagurinn 10. sept frá klukkan 14:00 til 18:00
Intro and presentation (30 minutter) fyrir byrjendur og lengra komna
Supervision (45 minutter) fyrir byrjendur og lengra komna
Communication (60 minutter) fyrir byrjendur og lengra komna
Rules Emphasis (60 minutter) fyrir byrjendur og lengra komna 

Penalty Selection (60 minutter) fyrir lengra komna
Procedures and positioning (60 minutter) fyrir lengra komna

Laugardagurinn 10. sept frá klukkan 18:00 Ísæfing fyrir alla.

Allir á dómara námskeiði ljúka náminu með stöðuprófi.

Námskeið fyrir ritara verður í 2 hlutum Laugardaginn 10 sept frá 16:00 til 18:00 og síðan frá 20:00 til 22:00