Dag og tímasetningar í úrslitakeppni karla

Úr leik liðanna fyrir stuttu
Úr leik liðanna fyrir stuttu

Mótanefnd ásamt SR og SA hafa komið sér saman um framkvæmd úrsitakeppninnar um íslandsmeistaratitilinn.

Keppnin hefur fengið eftirfarandi dag- og tímasetningar:

Sunnudagur 15. Mars kl. 19.00 Skautahöllin Laugardal.
Mánudagur 16. Mars kl. 19.00 Skautahöllin Laugardal.
Fimmtudagur 19. Mars kl. 19.30 Skautahöllin Akureyr.i
Föstudagur 20. Mars kl. 19.30 Skautahöllin Akureyri.
Mánudagur 23. mars kl. 19.00 Skautahöllin Laugardal (ef með þarf).
Miðvikudagur 25. Mars kl. 19.30 Skautahöllin Akureyri (ef með þarf).
Föstudagur 27. Mars kl. 19.00 Skautahöllin Laugardal (ef með þarf).

Nánar síðar.

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH