Daði Örn farin að spila með Arhus Elit Ishockey

Gengið hefur verið frá flutningi Daða Arnar Heimissonar frá Birninum til Arhus Elit Ishockey í Danmörku.  Eflaust mun dvölin í Arhus styrkja Daða enn frekar til afreka með landsliðinu. Nú eru þá þrír Íslendingar sem að leika í Danmörku. Daði, Jónas Breki og Rúnar
Okkar bestu óskir um gott gengi til þeirra allra.