Reglubreytingar IIHF

Alþjóðaíshokkísambandið hefur gefið út nýja reglubók og hefur þar með sameinað reglur í íshokkí í eina bók. 

Reglubókin gildir fyrir árið 2021/2022

Við höfum tekið saman helstu breytingar sem má finna hér.

Þessar reglubreytingar taka hér með gildi og verða notaðar í öllum leikjum í vetur.

Vinsamlega kynnið breytingarnar vel til þjálfara og iðkenda.