Ben DiMarco hefur ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Hönnu Rut Heimisdóttir og Sigríði Finnbogadóttir, valið leikmannahóp kvennalandsliðs sem keppi í II. deild HM sem fram fer í Reykjavík dagana 24 - 30 mars nk.
Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:
| Anna Sonja Ágústsdóttir |
| Arndís Eggerz Sigurðardóttir |
| Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir |
| Diljá Sif Björgvinsdóttir |
| Elva Hjálmarsdóttir |
| Flosrún Vaka Jóhannesdóttir |
| Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir |
| Guðrún Marín Viðarsdóttir |
| Hrund Thorlacius |
| Jónína Margrét Guðbjartsdóttir |
| Karitas Sif Halldórsdóttir |
| Katrín Ryan |
| Kristín Ingadóttir |
| Lilja María Sigfúsdóttir |
| Linda Brá Sveinsdóttir |
| Sarah Smiley |
| Silja Rún Gunnlaugsdóttir |
| Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir |
| Thelma María Guðmundsdóttir |
|
Þorbjörg Eva Geirsdóttir |
Fararstjóri hópsins verður María Stefánsdóttir. Ekki er lokum fyrir það skotið að bætt verði leikmanni/mönnum í hópinn síðar meir.
HH