Tuttugu manna æfingahópur kvennalandsliðs hefur verið valinn eftir æfingabúðir á Akureyri um liðna helgi.
Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:
| Arndís Eggerz Sigurðardóttir |
| Birna Baldursdóttir |
| Diljá Sif Björgvinsdóttir |
| Elva Hjálmarsdóttir |
| Flosrún Vaka Jóhannesdóttir |
| Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir |
| Guðrún Blöndal |
| Guðrún Marín Viðarsdóttir |
| Hrund Thorlacius |
| Jónína Margrét Guðbjartsdóttir |
| Karen Ósk Þórisdóttir |
| Karitas Sif Halldórsdóttir |
| Kristín Ingadóttir |
| Lilja María Sigfúsdóttir |
| Linda Brá Sveinsdóttir |
| Silja Rún Gunnlaugsdóttir |
| Silvía Rán Björgvinsdóttir |
| Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir |
| Sunna Björgvinsdóttir |
| Thelma María Guðmundsdóttir |
Einsog fram kemur í reglugerð um íslandsmót kvenna er leyfilegt að fækka og fjölga í hópnum á tímabilinu þannig að hópurinn getur hvenær sem er tekið breytingum.
Komin er dagskrá fyrir æfingahópinn í vetur en hana má finna í mótaskrá okkar sem er hérna hægra meginn á síðunni.
HH