Æfingahópur kvennalandsliðs


Tuttugu manna æfingahópur kvennalandsliðs hefur verið valinn eftir æfingabúðir á Akureyri um liðna helgi.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Arndís Eggerz Sigurðardóttir
Birna Baldursdóttir
Diljá Sif Björgvinsdóttir
Elva Hjálmarsdóttir
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Guðrún Blöndal
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Hrund Thorlacius
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Karen Ósk Þórisdóttir
Karitas Sif Halldórsdóttir
Kristín Ingadóttir
Lilja María Sigfúsdóttir
Linda Brá Sveinsdóttir
Silja Rún Gunnlaugsdóttir
Silvía Rán Björgvinsdóttir
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir
Sunna Björgvinsdóttir
Thelma María Guðmundsdóttir


Einsog fram kemur í reglugerð um íslandsmót kvenna er leyfilegt að fækka og fjölga í hópnum á tímabilinu þannig að hópurinn getur hvenær sem er tekið breytingum.

Komin er dagskrá fyrir æfingahópinn í vetur en hana má finna í mótaskrá okkar sem er hérna hægra meginn á síðunni.

HH