Búðir kvennalandsliðs

Frá HM kvenna sem haldið var í Reykjavík 2014
Frá HM kvenna sem haldið var í Reykjavík 2014

Rétt einsog hjá ungmennalandsliðum er undirbúningur kvennalandsliðsins í fullum gangi. Æfingahópurinn mun næst hittast milli jóla og nýárs en þá er fyrirhuguð stutt æfingatörn á Akureyri. Dagskrá hennar er eftirfarandi:

27.12.2015
17:00 Mæting
19:00 - 19.45 Markmannsæfing
19:45 - 21:00 Ísæfing

28.12.2015
8:00 - 13:00 Ísæfing - Vídeófundur

Liðið mun síðan hittast aftur um miðjan janúar til að æfa og spila en gert er ráð fyrir að þær æfingabúðir fari fram í Reykjavík.

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH