BREYTTUR LEIKTÍMI

Leikur Bjarnarins og SA Víkinga sem fara á fram í kvöld hefur verið færður fram um eina klukkustund. Leikurinn hefst því klukkan 18.30 en ekki klukkan 19.30 líkt og kom fram í mótaskrá.

Mynd Sigurgeir Haraldsson

HH