Breytingar á mótaskrá.

Mótanefnd hefur samþykkt breytingar á mótaskrá.

Helstu breytingar eru:

Kvennaleikur SR – Ynjur sem leika átti 20. desember hefur verið færður til 27. janúar.
Mót í 3ja flokki (Laugardalur) sem leika átti 11 – 12 febrúar hefur verið fært til 25 – 26 febrúar.
Leikur Víkinga og Jötna sem leika átti 6. september 2011 hefur verið færður á 14. febrúar 2012.

Mótaskránn má finna hérna hægra meginn á síðunni og hefur hún númerið 25.

HH