Breyting á leiktíma og landsliðsæfingabúðum

Ákveðið hefur verið að leikur Bjarnarins og Víkinga sem leika átti laugardaginn 28.01 verði leikinn föstudaginn 27.01. Með því að færa leikinn fram færst meiri aðskilnaður milli hans og svo landsliðsæfinga sem fyrirhugaðar eru um helgina. Dagskrá helgarinnar lýtur því svona út:

27.jan 20:00 Laugardalur
SR - SA Ynjur
27.jan 19:30 Egilshöll
Björninn - Víkingar
28.jan 08:00 - 10:50 Egilshöll
08:00 - 09:15 U18
09:30 - 10:50 Senior
28.jan 16:15 - 19:00 Egilshöll
Senior / U18
28.jan 19:30 Björninn - Ásynjur
29.jan 08:00 - 11:00 Laugardalur
08:00 - 09:20 U18
09:35 - 11:00 Senior


Einn leikmaður hefur bæst í æfingahóp karlalandsliðsins en það er Steinar Páll Veigarsson sem kemur frá Skautafélagi Reykjavíkur.

HH