Breyting á landsliðsæfingabúðum

Gerðar hafa verið breytingar á landsliðsæfingabúðum sem fyrirhugaðar eru um næstu helgi. Æfingar kvennaliðsins hafa verið færðar aftur til þarnæstu helgar og verður dagskráin fyrir þær auglýst síðar.
Ungmenna- og karlalandsliðið kemur hinsvegar saman einsog fyrirhugað var. Dagskráin hjá þeim hefur því aðeins breyst og lýtur svona út:

Föstudagur:

15.00 Þjálfarafundur
17.30 Leikmannafundur (Egilshöll)

18.15 3000 m Karlalið (Varmárvöllur, Mosfellsbæ)

18.45 3000 m U18-20 (Varmárvöllur, Mosfellsbæ)

19.15-20.30 Ísæfing karlalið (Egilshöll)
20.45-22.00 Ísæfing U18-20 (Egilshöll)

22.30-23.30 Þjálfarafundur

Laugardagur

9.00 Þjálfarafundur (Egilshöll)

9.30 Leikmannafundur (Egilshöll)

10.35-11.30 Skautatest - Allir (Egilshöll)
11.45-12.45 Leikur SEN vs U18/20 (Egilshöll)

14.00 SEN & U20/18 FYS TEST

17.20-18.30 Ísæfing karlalið (Egilshöll)
18.45-19.35 Ísæfing U18/20 (Egilshöll)

20.00-21.00 Þjálfarafundur

Sunnudagur:

7.00 Þjálfarafundur (Laugardalur)                                                                                          

8.00-9.00 Ísæfing U18-20 (Laugardalur)
9.15-10.15 Ísæfing karlalið (Laugardalur)

10.45 Fundir

Mynd: Kristján Maack

HH