Breittur tími í Egilshöll á morgun þriðjudag

Leikur Bjarnarins og SR í Egilshöll þriðjudaginn 1. mars verður leikinn klukkan 19:00 en ekki klukkan 19:30 eins og áður var ritað hér á síðuna.  Óvíst er hvort tilnefndur dómari leiksins Mike Kobezda eigi heimangengt og hefur Viðar Gaðarsson verið settur sem vara dómarari á leikinn ef forföll verða.