Börnin og Leynifélagið

Stórt barnamót var haldið í Laugardalnum í gær og mátti sjá myndasyrpu í Morgunblaðinu í gær frá mótinu. Á Rás 1 er þáttur fyrir börn sem heitir Leynifélagið. Sama dag og myndasyrpan birtist í Morgunblaðinu var hluti af Leynifélagsþættinum tileinkaður íshokkí. Sagt var frá íþróttinni og rætt við börn sem stunda hana. Netútgáfu af þættinum má finna hér.

Mynd: Ómar Þór Edvardsson

HH