Björninn vann 1. leikinn í baráttunni um bronsið

Í gærkvöldi vann Björninn 1. leik í einvígi sínu við Narfa um bronsið í meistaraflokki karla. Leikur númer 2 verður leikinn klukkan 20:30 í Egilshöll