Björninn - SR í Egilshöll í kvöld klukkan 19:30

Í kvöld er stórviðureign Reykjavíkur félaganna í Egilshöll. Bæði lið unnu sína síðustu leiki stórt og ætla sér eflaust sigur í þessum leik. Leikir félaganna eru sannkallaðir Derby leikir þar sem ekkert er gefið eftir, og hart er tekist á. Víst er að leikurinn í Egilshöll verður hin besta skemmtun.