Björninn sigrar SR með 6 mörkum gegn 3

Í gærkvöldi mættust í Egilshöllinni Reykjavíkurfélögin í fyrsta skiptið á tímabilinu.  Björninn var sterkari aðilinn frá upphafi til enda og uppskar góðan 6 - 3 sigur á Íslandsmeisturunum.  Frekari upplýsingar úr leiknum verða birtar hér þegar leikskýrsla skilar sér í hús.