Björninn sigraði SR í 2. flokki í kvöld

Í kvöld áttust við í 2. flokki Björninn og Skautafélag Reykjavíkur í Egilshöll. Mikið kapp var í leikmönnum beggja liða líkt og vena er þegar þessi flokkur keppir.  Leikurinn var fjörugur og jafn framan af en Björninn náði undirtökunum í 3. lotu og sigraði örugglega með 9 mörkum gegn 5.