Björninn - SA; 2 - 6

Björninn tók á móti Skautafélagi Akureyrar í Egilshöll um helgina í meistaraflokki.  Jafnt var á með liðunum í upphafi leiks og hart barist.  Eftir fyrstu lotu var staðan 2 - 2 en SA vann bæði 2. og 3. lotu með tveimur mörkum gegn engu og því lokastaðan 6 - 2 fyrir SA.
Óstaðfestar tölulegar upplýsingar:
Mörk og stoðsendingar

Björninn:
  Hjörtur Björnsson 1/0, Kolbeinn Sveinbjarnarson 1/0, Sergei Zak 0/1, Gunnar Guðmundsson 0/1, Magnús Tryggvason 0/1, Matthias Nordin 0/1.
SA:  Jan Kobezda 2/2, Lubomir Bobik 2/0, Arnþór Bjarnason 1/1, Guðmundur Guðmundsson 1/0, Marian Melus 0/2, Clark McCormick 0/1.
Brottvísanir
Björninn: 38 mín
SA:  22 mín