Björninn Cup U-18

Í gærkvöldi lauk keppni á Björninn Cup U-18 í Egilshöll. Vel tókst til um mótahaldið í alla staði og voru sigurvegararnir Green Bay frá Wisconsin í Ameríku, þeir léku til úrslita við heimaliðið Björninn og sigruðu 2-0