Bikarmót

Undirbúningur að bikarmóti (hraðmóti) í mfl karla er vel á veg kominn. ÍHÍ og nefndir á þess vegum og íshokkídeild Bjarnarins hafa unnið að málinu í góðri samvinnu. Mót þetta markar upphaf að keppnistímabili íshokkímanna árið 2007-8. Mótið verður haldið í Egilshöll dagana 7. og 8. September. Spilaðar verða 2 x 15 mín. með stoppum. Dregið var um það á skrifstofu ÍHÍ hvaða lið lenti í því að leika tvo leiki í röð og kom það í hlut SR-inga að þessu sinni. Mót þetta verður háð reglum ÍHÍ og IIHF en nánari reglur um framkvæmd mótsins verða birtar síðar. 

Hér er tímatafla leikjanna.

 
 
 
 
Tími
 
 
 
 
 
1. leikur
Björninn
SA
föstud.
19:20
 
 
 
 
 
2. leikur
SR
Narfinn
föstud.
20:35
 
 
 
 
 
3. leikur
SR
SA
föstud.
21:50
 
 
 
 
 
4. leikur
Narfinn  
Björninn
föstud.
23:05
 
 
 
 
 
5. leikur
Björninn
SR
laugard
18:20
 
 
 
 
 
6. leikur
SA
Narfinn
laugard.
19:35
 
 
 
 
 
3-4 sæti
 
 
laugard.
20:50
 
 
 
 
 
1-2 sæti
 
 
laugard.
22:05


Myndina tók Margeir Örn Óskarsson

HH