Barnamót U12 - Akureyri

Um helgina fer fram barnamót í íshokkí, aldurshópur U12. 

Það er Skautafélag Akureyrar sem heldur mótið í Skautahöllinni á Akureyri.

Fjöldi stúlkna og drengja frá SA, SR og Fjölni taka þátt og er stemningin góð eins og vera ber. 

Skautasvellinu er skipt til helminga og eru því tveir leikir í gangi á hverjum tíma. 

Dagskrá mótsins;