Barnamót í Laugardalnum

Nú fer hver að verða síðastur til að koma og horfa á íshokkí því um helgina fer fram síðasta mótið í mótaskrá ÍHÍ.

Mótið  verður haldið í Laugardalnum en þar mætast börn í 5; 6. og 7. flokki. Að venju verður mikið fjör og mikið um góða takta hjá ungviðinu. Dagskrá mótsins má finna hér en einnig er hún hægra meginn á síðunni hjá okkur.

Mynd: Ásgrímur Ágústsson

HH