Barnamót í Egilshöll

Í ljósi þess að veðurspá er slæm fyrir síðari hluta dagsins á morgun hefur mótaskrá fyrir D&C barnamótið sem er í Egilshöll um þessa helgi verið breytt. Breytingin nær aðeins til dagskrá sunnudagsins.

Dagskráin hefst klukkan 07.00 í fyrramálið og húsið opnar klukkan 06.30. Nýja dagskrá má finna hér.

HH