Athugið

Við viljum vekja athygli á að undir linknum U20 - Landslið, sem er hérna neðar til vinstri á síðunni, er á hverjum degi skrifað eitthvað um ferðalag U - 20 landsliðs okkar til Rúmeníu. Bæði eru þar almenn skrif um ferðalagið en einnig verða birtar umsagnir um leiki okkar manna. Það er Jón Heiðar Rúnarsson fararstjóri sem sér um samantektirnar.

HH