Aseta-mót

Aseta-bikarmótið hófst með pompi og prakt í Egilshöllinni í gærkvöld. Segja má að góð stemming hafi verið yfir mótinu og að almenn ánægja hafi ríkt með að hefja tímabilið á þennan hátt. Hér fyrir neðan má sjá úrslit leikjanna og stöðuna í mótinu. Við minnnum svo á að mótið hefst aftur klukkan 18.20 með leik tveggja efstu liðanna og því nauðsynlegt að mæta á réttum tíma.

Úrslit:

Björninn SA 3 2 (2 - 2 eftir venjulegan leiktíma)
SR Narfinn 4 3 (2 - 2 eftir venjulegan leiktíma)
SR SA 4 2
Narfinn   Björninn 1 6U J  T Mörk Mörk á Stig
Björninn 1 1 0 9 3 5
SR 1 1 0 8 5 5
SA 0 1 1 4 7 1
Narfinn 0 1 1 4 10 1


HH