Áramótakveðja

Íshokkísamband Íslands óskar íshokkífólki góðs og gæfuríks komandi árs og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.  Um leið minnum við á að við hefjum leikinn strax í byrjun nýs árs með þremur leikjum sem allir fara fram í Reykjavík en sjá má tímasetningar þeirra hér hægra meginn á síðunni.