Samkvæmt heimild í reglugerðum hefur framkvæmdastjóri áveðið að ekki verði leiknar framlengingar heldur farið beint í vítakeppni til að knýja fram úrslit. Þegar leikið er í formi helgarmóta.
Einnig hefur stjórn sambandsins áveðið að á Íslandmóti U14 sem leikið er á 4 helgum er heimilt eftir fyrstu helgina að færa til leikmenn á milli liða og eða fella niður þátttöku liða ef þörf er á. Þessi heimild er eingöngu virk eftir fyrsta helgarmót tímabilsins í aldurshópnum U14.