Ágrip af reglum úr íshokkí

Við ákváðum að taka saman helstu reglur fyrir þá sem eru að fara á íshokkíleik í fyrsta skipti. Það gefur augaleið að þar sem reglubókin er um 140 blaðsíður þá er hér hratt farið yfir sögu. Þetta er allavega byrjunin og þennan ritling má alltaf nálgast undir tenglinum Ýmis gögn/Ýmislegt.  

HH