Úrskurður aganefndar 1. október 2021

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Fjölnis og SR í mfl. karla sem leikinn var þriðjudaginn  28. september.

Leikmaður SR #12, Ómar Söndruson, hlaut leikdóm (MP) fyrir Checking to the head.

Úrskurður aganefndar; Leikmaður nr. 12 fær tveggja leikja bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Fjölnis og SR í Íslandsmóti U18 sem leikinn var fimmtudaginn 30. september.

Leikmaður nr. 14, Artur Mateusz Wincenciak, fær GM fyrir pulling Hair, Helmet, Cage, regla 156.

Úrskurður aganefndar; Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaður sjálfkrafa í eins leiks bann.

F.h aganefndar

Konráð Gylfason