Aganefnd úrskurðar

Aganefnd fundaði í dag og úrsurðaði í nokkurm málum sem að biðu afgreiðslu hjá þeim.

Mál 1: Útgöngu mál Bjarnarins frá því 27. október 2004, félagið er sektað um 20 þúsund krónur og er sektarupphæðin táknræn og ekki fordæmisgefandi þar sem að málið er fordæmislaust innan hreyfingarinnar, og er tekið fram að ef samskonar uppákomur verði í framtíðinni verði mun harðari sektarákvæðum beitt.

Mál 2: Mál Hrólfs Gíslasonar frá 26. janúar 2005, Hrólfur er úrskurðaður í 2ja leikja bann.

Mál 3: Mál Clark Alexanders McCormick og Mike Kobezda frá 30. janúar 2005. Clark Alexander McCormick er úrskurðaður í 4ra leikja bann og Mike Kobezda er úrskurðaður í 1 leiks bann.

Úrskurðina er hægt að lesa í heild sinni hér til hliðar undir hlekknum eða með því að smella hér.