Af IIHF

Setjum hérna inn tengil af síðu Alþjóða íshokkísambandsins þar sem fjallað er um U20 HM-mótið sem fram fór á Nýja-Sjálandi. Þegar þetta er skrifað eru liðsmenn staddir á flughóteli í Seúl í Suður-Kóreu en þar munu þeir gista í nótt áður en flogið verður til London og svo áfram heim.

HH