Æfingin skapar meistarann!

Þrátt fyrir að íshokkí sé kanski ekki beint sumaríþrótt þá er eitt og annað að gerast varðandi íþróttina á sumrin. Ekki er óalgengt að börn fari utan í skautaskóla og eru þá ferði til Kanada og Finnlands einna vinsælastar. En hérna heima er líka framboðið að aukast. Skautaskólar hafa verið vinsælir í ágúst síðustu ár og nú má sá á síðu SR-inga að þeir bræður Gauti og Egill ætla að vera með námskeið í kylfutækni í sumar. Eitthvað hefur heyrst að fleiri námskeiðum en þeir sem vilja kynna sér námskeiðið betur hjá þeim bræðrum geta gert það hér.

HH