Æfinghópur U20 landsliðs

Josh Gribben þjálfari U20 ára landsliðs Íslands hefur valið fyrsta æfingahóp liðsins sem heldur til Nýja-Sjálands um miðjan janúar á komandi ári. Um komandi helgi verða haldnar æfingabúðir á Akureyri en að þeim loknum verður fækkað í hópnum.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Markmenn                   

Snorri Sigurbergsson
Einar Eyland SA
Ingimundur Árnason SR
Daniel Freyr Jóhannsson  SR
Bjarki Orrason Björninn 

Varnarmenn

Andri Helgason Björninn
Benedict Sigurleifsson Björninn
Daniel Hrafn Magnússon SR
Daniel Örn Melstað SR
Gísli Guðjónsson SR
Ingólfur Elíasson
Ingþór Árnason SA
Ómar Freyr Kristjánsson  SR
Sigursteinn Sigvahtsson Björninn
Steindór Ingason Björninn
Tómas Tjörvi Ómarsson  SR
Úlfur Einarsson SA
Viktor Freyr Ólafsson Björninn
Viktor Örn Svavarsson Björninn 

Sóknarmenn

Arnar Bragi Ingason
Aron Knútsson Björninn
Björn Róbert Sigurðarson SR
Brynjar Bergmann Björninn
Daniel Steinþór Magnússon SR
Falur Guðnason Björninn
Guðmundur Þorsteinsson SR
Gunar Darri Sigurdsson SA
Gunnlaugur Guðmundsson Björninn
Jóhann Leifsson
Júníus Einar Þorsteinsson  SR
Kristinn Freyr Hermannsson  SR
Ólafur Árni Ólafsson
Ólafur Hrafn  Björnsson Björninn
Sigurður Reynirsson SA
Sindri Snær Gíslason  SR
Sturla Snorrason Björninn

Þeir leikmenn sem eiga ekki heimangegnt eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna það til ihi@ihi.is fyrir klukkan 12.00 á morgun, miðvikudag. Þegar fjöldi þeirra leikmanna sem fara í æfingabúðirnar liggur fyrir verður farið í að skipuleggja ferðalagið og ætti ferðatilhögun að liggja fyrir síðdegis á morgun.

HH