Æfingahópur U20 ára liðs.

Josh Gribben þjálfari hefur gefið út æfingahópinn hjá U20 ára liðinu sem heldur til Tallinn í Eistlandi í desember næst komandi. Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Markmenn
Ævar Þór Björnsson

Daníel Jóhannsson
Einar Olafur Eyland
Snorri Sigurbergsson
Varnarmenn
Ingólfur Eliasson
Oskar Grönholm
Róbert Pálsson
Snorri Sigurbjörnsson
Hilmar Leifsson
Úlfar Einarsson
Steindór Ingason
Sigursteinn Sighvatsson
Sölvi Sigurjónsson
Sóknarmenn
Gunnar Darri Sigurðsson
Jóhann Leifsson
Egil Þormóðsson
Matthías Máni Sigurðarson
Björn Róbert Sigurðarson
Ólafur Björnsson
Tómas Ómarsson
Andri Freyr Sverrisson
Arnar Bragi Ingason
Brynjar Bergmann
Falur Birkir Guðnason
Kristján Gunnlaugsson
Kári Guðlaugsson
Sindri Gíslason
Arild Kári Sigfússon

Fyrstu æfingabúðir verða n.k. sunnudag á Akureyri. Dagskráin að þessu sinni er stutt en bæði verður æft og fundað.

Farið verður á ís klukkan 11.05 til klukkan 11.55 og síðan aftur klukkan 16.10 til 17.00. Stuttur fundur verður fyrir fyrri æfinguna og svo aftur fundað milli æfinga.

Mynd Björn Geir Leifsson

HH