
Vilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs skipað leikmönnum 18 ára og yngri hefur valið leikmenn í æfingahóp vegna fyrirhugaðra æfingahelgi.
Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:
| Atli Snær Valdimarsson |
| Nicolas Jouanne |
| Andri Már Helgason |
| Daniel Hrafn Magnusson |
| Ingþór Árnason |
| Viktor Freyr Ólafsson |
| Egill Orri Friðriksson |
| Hjalti Jóhannsson |
| Jón Árni Árnason |
| Andri Snær Sigurvinsson |
| Aron Knútsson |
| Daniel Steinthór Magnusson |
| Guðmundur Þórsteinsson |
| Kristinn Hermannsson |
| Sigurdur Reynisson |
| Bjarki Reyr Jóhannesson |
| Baldur Emil Líndal |
| Jón Andri Óskarsson |
| Hafþór Andri Sigrúnarson |
| Elvar Snær Ólafsson |
| Óskar Már Einarsson |
| Andri Már Ólafsson |
| Birkir Kári Sigurðarson |
| Kristján Albert Kristinsson |
| Gabríel Aron Sigurðarson |
| Hilmar Benedikt Sverrisson |
Í þessari viku verður tilkynnt um stað og stund æfingabúðanna. Bréf frá þjálfaranum til leikmanna má finna undir U18 ára tenglinum hér hægra meginn á síðunni.
HH