Æfingahópur U18 ára landsliðsVilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs skipað leikmönnum 18 ára og yngri hefur valið leikmenn í æfingahóp vegna fyrirhugaðra æfingahelgi.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Atli Snær Valdimarsson
Nicolas Jouanne
Andri Már Helgason
Daniel Hrafn Magnusson
Ingþór Árnason
Viktor Freyr Ólafsson
Egill Orri Friðriksson
Hjalti Jóhannsson
Jón Árni Árnason
Andri Snær Sigurvinsson
Aron Knútsson
Daniel Steinthór Magnusson
Guðmundur Þórsteinsson
Kristinn Hermannsson
Sigurdur Reynisson
Bjarki Reyr Jóhannesson
Baldur Emil Líndal
Jón Andri Óskarsson
Hafþór Andri Sigrúnarson
Elvar Snær Ólafsson
Óskar Már Einarsson
Andri Már Ólafsson
Birkir Kári Sigurðarson
Kristján Albert Kristinsson
Gabríel Aron Sigurðarson
Hilmar Benedikt Sverrisson


Í þessari viku verður tilkynnt um stað og stund æfingabúðanna. Bréf frá þjálfaranum til leikmanna má finna undir U18 ára tenglinum hér hægra meginn á síðunni.

HH